Langvinsælasti sóli Solid Gear er nú fáanlegur með léttu ETPU í miðsólanum. Með þægindi og stöðugleika í fyrirrúmi, nú með háþróuðu ETPU sem er þekkt fyrir að vera sérlega endingargott. Ytri sólinn er framleiddur úr gúmmíi og er fenginn frá Vibram®, og hefur góða endingu og hálkuvörn. Tvær TPU styrkingar eru í skónum sem gera þá stöðugri og þægilegri. Endingargóða og vatnshelda StarKnit efnið á yfirborði skósins er styrkt með TPU, sem viðheldur góðri öndun. Nýja og endurhannaða tungan ásamt góðum hælastuðning og BOA® Fit kerfinu gerir það að verkum að skórinn passar einstaklega vel á hvern fót, með því að nota bestu eiginleikanna frá bæði íþróttaskóm og gönguskóm.
Snið: Vítt.
Stærðir: 36 – 48.