Þú getur fundið þau tæki sem við erum með á leigunni hér að neðan

  Vélaleiga

  SF 22-A Batterísvél – 22Volta

    • Fjöldi gíra: 3
    • Snúningshraði: 370/1.250/2.140 snúningar/mín
    • Hámarks hersla: 50 Nm / 84 Nm

   

  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  SFH 22-A Batterísvél – 22Volta með léttu hamarshöggi

    • Fjöldi gíra: 3
    • Snúningshraði: 370/1.250/2.140 snúningar/mín
    • Hámarks hersla: 50 Nm / 84 Nm


  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  SIW 22T-A Hersluvél – 22Volta

    • Fyrir 1/2″ toppa
    • Hámarkshersla 450 Nm
    • 2.500 högg/mín

   

  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  TE 2-A22 Höggborvél – 22Volta

    • Æskilegur sverleiki bors: 4 – 12 mm
    • Mögulegur sverleiki bors: 4 – 16 mm
    • Þyngd: 2,7 kg


  Leiguverð kr. 6.000,- m/vsk pr. dag

  TE 4-A22 Höggborvél – 22Volta

    • Æskilegur sverleiki bors: 5 – 12 mm
    • Mögulegur sverleiki bors: 4 – 18 mm
    • Þyngd: 3,3 kg


  Leiguverð kr. 6.000,- m/vsk pr. dag

  SR 16 Patrónuborvél

    • Sverleiki bors: 1,5 – 13 mm
    • Snúningshraði (1. gír / 2. gír): 750 / 1.900 snúningar/mín
    • Hámarkshersla (1. gír / 2. gír): 50 Nm / 20 Nm


  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  UD 16 Patrónuborvél

    • Sverleiki bors: 1 – 13 mm
    • Snúningshraði (1. gír / 2. gír): 900 / 2.500 snúningar/mín
    • Hámarkshersla (1. gír / 2. gír): 80 Nm / 29 Nm


  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  UD 30 Patrónuborvél

    • Sverleiki bors: 1 – 13 mm
    • Snúningshraði (1. gír / 2. gír): 1200 / 3.300 snúningar/mín
    • Hámarkshersla (1. gír / 2. gír): 51 Nm / 18.5 Nm


  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  TE 300-AVR Brotvél

    • Hentugust til að brjóta veggi
    • Týpa af bor: SDS+
    • Þyngd: 3,8 kg


  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  TE 500-AVR Brotvél

    • Hentugust til að brjóta veggi
    • Týpa af bor: SDS-max
    • Þyngd: 6,3 kg


  Leiguverð kr. 6.000,- m/vsk pr. dag

  TE 706-AVR Brotvél

    • Hentugust til að brjóta veggi
    • Týpa af bor: SDS-max
    • Þyngd: 7,9 kg


  Leiguverð kr. 6.000,- m/vsk pr. dag

  TE 1000-AVR Stór Brotvél

    • Hentugust til að brjóta gólf og veggi
    • Týpa af bor: TE-S
    • Þyngd: 12,5 kg


  Leiguverð kr. 8.000,- m/vsk pr. dag

  TE 2000-AVR Stór Brotvél

    • Hentugust til að brjóta gólf
    • Týpa af bor: TE-S
    • Þyngd: 14,5 kg


  Leiguverð kr. 12.000,- m/vsk pr. dag

  TE 3000-AVR Stór Brotvél

    • Hentugust til að brjóta gólf
    • Týpa af bor: HEX 28
    • Þyngd: 29,9 kg


  Leiguverð kr. 15.000,- m/vsk pr. dag

  SD 2500 Gifsvél

    • Mesta hersla: 19 Nm
    • Snúningshraði: 2.500 snúningar/mín
    • Stærð vélar: 310 x 77 x 170 mm


  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  SD 2500 Gifsvél m/magasín

    • Mesta hersla: 19 Nm
    • Snúningshraði: 2.500 snúningar/mín
    • Stærð vélar: 310 x 77 x 170 mm


  Leiguverð kr. 4.000,- m/vsk pr. dag

  SD 5000 Gifsvél

    • Mesta hersla: 10 Nm
    • Snúningshraði: 5.000 snúningar/mín
    • Stærð vélar: 275 x 77 x 170 mm


  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  SD 5000 Gifsvél m/magasín

    • Mesta hersla: 10 Nm
    • Snúningshraði: 5.000 snúningar/mín
    • Stærð vélar: 275 x 77 x 170 mm


  Leiguverð kr. 4.000,- m/vsk pr. dag

  SD 5000-A22 Gifsvél – 22Volta

    • Mesta hersla: 10 Nm
    • Snúningshraði: 5.000 snúningar/mín
    • Stærð vélar: 253 x 99 x 235 mm


  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  SD 5000-A22 Gifsvél – 22Volta m/magasín

    • Mesta hersla: 10 Nm
    • Snúningshraði: 5.000 snúningar/mín
    • Stærð vélar: 253 x 99 x 235 mm


  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  ST 2500 Hersluvél

    • Snúningshraði: 2.500 snúningar/mín
    • Mesta hersla: 19 Nm
    • Málspenna: 230 V


  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  WSC 265-KE Hjólsög

    • Blaðastærð: 180 mm
    • Mesta skurðdýpt: 65 mm
    • Skurðdýpt í 45°: 51 mm

  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  TE 2 Höggborvél

    • Málinngangsspenna: 600 W
    • Höggorka: 1,8 J
    • Snúningshraði við álag: 0 – 930 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 0 – 4.600 högg/mín
    • Stærð bors: 4 – 20 mm
    • Þyngd: 2,3 kg


  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  TE 16 Höggborvél

    • Málinngangsspenna: 800 W
    • Höggorka: 3,2 J
    • Snúningshraði við álag: 0 – 750 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 0 – 4.080 högg/mín
    • Stærð bors: 5 – 28 mm
    • Þyngd: 3,8 kg


  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  TE-AC 2 Vinkildrif fyrir Höggborvél

    • Tegund aukabúnaðar: Kjafi
    • Tengund kjafa: Hyrndur kjafi
    • Fyrir borun í steypu og múrhleðslu


  Leiguverð kr. 8.000,- m/vsk pr. dag

  TE 7-C Bor- og Brotvél

    • Málinngangsspenna: 720 W
    • Höggorka: 2,6 J
    • Snúningshraði við álag: 0 – 740 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 0 – 4.020 högg/mín
    • Stærð bors: 4 – 28 mm
    • Þyngd: 3,4 kg


  Leiguverð kr. 4.000,- m/vsk pr. dag

  TE 7-C Bor- og Brotvél m/ryksugu

    • Málinngangsspenna: 720 W
    • Höggorka: 2,6 J
    • Snúningshraði við álag: 0 – 740 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 0 – 4.020 högg/mín
    • Stærð bors: 4 – 28 mm
    • Þyngd: 4,3 kg


  Leiguverð kr. 6.000,- m/vsk pr. dag

  TE 16-C Bor- og Brotvél

    • Málinngangsspenna: 800 W
    • Höggorka: 3,2 J
    • Snúningshraði við álag: 0 – 750 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 0 – 4.080 högg/mín
    • Stærð bors: 5 – 28 mm
    • Þyngd: 3,85 kg


  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  TE 30-C-AVR Bor- og Brotvél

    • Málinngangsspenna: 1.010 W
    • Höggorka: 3,6 J
    • Snúningshraði við álag: 0 – 1.100 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 0 – 4.500 högg/mín
    • Stærð bors: 4 – 28 mm
    • Þyngd: 4,2 kg


  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  TE 50-AVR Bor- og Brotvél

    • Málinngangsspenna: 1.100 W
    • Höggorka: 6 J
    • Snúningshraði við álag: 360 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 3.510 högg/mín
    • Stærð bors: 12 – 40 mm
    • Þyngd: 6,1 kg


  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  TE 60-ATC-AVR Bor- og Brotvél

    • Málinngangsspenna: 1.350 W
    • Höggorka: 7,8 J
    • Snúningshraði við álag: 340 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 3.300 högg/mín
    • Stærð bors: 12 – 40 mm
    • Þyngd: 7,8 kg


  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  TE 70-AVR Bor- og Brotvél

    • Málinngangsspenna: 1.800 W
    • Höggorka: 11,5 J
    • Snúningshraði við álag: 360 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 2.760 högg/mín
    • Stærð bors: 12 – 40 mm
    • Þyngd: 8,3 kg


  Leiguverð kr. 6.000,- m/vsk pr. dag

  TE 80-ATC-AVR Bor- og Brotvél

    • Málinngangsspenna: 1.800 W
    • Höggorka: 11,5 J
    • Snúningshraði við álag: 360 snúningar/mín
    • Höggfjöldi við álag: 2.760 högg/mín
    • Stærð bors: 12 – 40 mm
    • Þyngd: 9,7 kg


  Leiguverð kr. 6.000,- m/vsk pr. dag

  DCG 125-S Slípirokkur m/dem. skurðskífu

    • Mesta skurðdýpt: 35 mm
    • Snúningshraði án álags: 11.000 snúningar/mín
    • Þyngd: 2,4 kg

  Leiguverð kr. 10.000,- m/vsk pr. dag

  DCG 125-S Slípirokkur m/dem. slípiskífu

    • Þvermál slípiskífu: 125 mm
    • Snúningshraði án álags: 11.000 snúningar/mín
    • Þyngd: 2,4 kg

  Leiguverð kr. 12.000,- m/vsk pr. dag

  DCH 230 Steinsög m/blaði

    • Mesta þvermál blaðs: 230 mm
    • Snúningshraði: 6.500 snúningar/mín
    • Þyngd: 7,0 kg

  Leiguverð kr. 12.000,- m/vsk pr. dag

  DCH 300 Steinsög

    • Mesta skurðdýpt: 120 mm
    • Snúningshraði án álags: 4.900 snúningar/mín
    • Þyngd: 9,4 kg

  Leiguverð kr. 9.200,- m/vsk pr. dag

  DCH 300 Steinsög m/blaði

    • Þvermál blaðs: 305 mm
    • Mesta skurðdýpt: 120 mm
    • Snúningshraði án álags: 4.900 snúningar/mín

  Leiguverð kr. 16.000,- m/vsk pr. dag

  DD 120 Kjarnavél

    • Þvermál bora: 16 – 162 mm
    • Burðarlag: Steinsteypa
    • Snúningshraði án álags (1. gír / 2. gír): 740 / 1.580 snúningar/mín

  Leiguverð kr. 12.000,- m/vsk pr. dag

  DD 130 Kjarnavél

    • Snúningshraði án álags (1. gír / 2. gír / 3. gír): 700 / 1.200 / 2.600 snúningar/mín
    • Þvermál bors – handborun með vatni: 16 – 132 mm
    • Þvermál bors – á fæti með vatni: 12 – 152 mm
    • Þyngd: 7,3 kg

  Leiguverð kr. 12.000,- m/vsk pr. dag

  DD 200 Kjarnavél

    • Snúningshraði án álags (1. gír / 2. gír / 3. gír): 265 / 550 / 1.120 snúningar/mín
    • Þvermál bors – á fæti með vatni: 25 – 400 mm
    • Þyngd: 12,7 kg

  Leiguverð kr. 14.000,- m/vsk pr. dag

  DD EC-1 Kjarnavél

    • Snúningshraði án álags: 9.200 snúningar/mín
    • Þvermál bors – handborun með vatni: 8 – 35 mm
    • Þyngd: 5,7 kg

  Leiguverð kr. 16.000,- m/vsk pr. dag

  DD VP-U 230V Vagúmdæla

    • Málinngangsspenna: 450 W
    • Lengd slöngu: 3.000 mm
    • Þyngd: 9 kg

  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  DWP 10 Þrýstikútur

    • Þrýstikútur fyrir demantsborunar og demantsskurðar verkfæri.
    • 10 lítra kútur með öllum slöngum og tengingum.

  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  PD 30 Fjarlægðarleiser

    • Nákvæmni: ± 1,5 mm
    • Mælisvið: 5 cm – 70 m
    • IP-vörn: IP54
    • Þyngd: 220 gr.

  Leiguverð kr. 4.000,- m/vsk pr. dag

  PM 4-M Línuleiser

    • Nákvæmni: ± 2,0 mm í 10 m
    • Mælisvið (þvermál): 20 m
    • Mesti notkunartími: 8 klst.
    • IP-vörn: IP54

  Leiguverð kr. 6.000,- m/vsk pr. dag

  PR 30-HVS A12 Snúningsleiser

    • Nákvæmni: ± 1 mm í 10 m
    • Mælisvið með móttökutæki (þvermál): 2 – 300 m
    • Mesti notkunartími: 16 klst.

  Leiguverð kr. 9.600,- m/vsk pr. dag

  PS 200 Ferroscan

    • Hámarks skönnunardýpt: 160 mm
    • Hámarks dýpt til að ákvarða þvermál steypujárns: 60 mm
    • Þvermál steypujárns: 6 – 36 mm
    • Mesti notkunartími með NiMH rafhlöðu: 8 klst.
    • IP-vörn: IP54
    • Þyngd: 1,4 kg

  Leiguverð kr. 30.000,- m/vsk pr. dag

  PX 10 Staðsetningaleiser

    • Mesti notkunartími: 17 klst.
    • Hitabil: -20 – 55 °C
    • Þyngd: 1 kg

  Leiguverð kr. 6.000,- m/vsk pr. dag

  BX 3-L A-22 Batterísbyssa

    • Hentug til að festa blikkleiðurum fyrir gifsveggi
    • Tegund festinga: 30 naglar
    • Lengd nagla: 14 – 36 mm
    • Þyngd: 3,478 kg

  Leiguverð kr. 4.000,- m/vsk pr. dag

  GX 120-ME Gasnaglabyssa

    • Hentug til að festa blikkleiðurum fyrir gifsveggi
    • Lengd nagla: 14 – 39 mm
    • Þyngd: 3,8 kg

  Leiguverð kr. 4.000,- m/vsk pr. dag

  DX A41 Naglabyssa

    • Alhliða naglabyssa
    • Lengd nagla: 16 – 72 mm
    • Þyngd: 3,46 kg

  Leiguverð kr. 3.000,- m/vsk pr. dag

  DX 460 Naglabyssa

    • Alhliða naglabyssa
    • Gerð patrónu: 6,8/11
    • Lengd nagla: 16 – 72 mm
    • Þyngd: 3,3 kg

  Leiguverð kr. 3.000,- m/vsk pr. dag

  DX 5 Naglabyssa

    • Alhliða naglabyssa
    • Afl: 325 J
    • Tegund festinga: 1 nagli / 10 naglar / einangrunarfestingar
    • Lengd nagla: 12 – 72 mm
    • Þyngd: 3,64 kg

  Leiguverð kr. 3.000,- m/vsk pr. dag

  DX 76 Naglabyssa

    • Hentug til að festa stálklæðningar á stálbita
    • Tegund festina: 10 naglar
    • Lengd nagla: 19 – 21 mm
    • Þyngd: 4,35 kg

  Leiguverð kr. 15.000,- m/vsk pr. dag

  DX 860-ENP Naglabyssa

    • Hentug til að festa stálklæðningar á stálbita á þök
    • Afl: 609 J
    • Þyngd: 19,5 kg

  Leiguverð kr. 20.000,- m/vsk pr. dag

  GX 90-WF Gasbyssa

    • Fjöldi nagla: 84 naglar
    • Lengd nagla: 50 – 90 mm
    • Þyngd: 3,7 kg
    • Hentug til að festa í tré

  Leiguverð kr. 4.000,- m/vsk pr. dag

  VC 40-UL Vatn- og Ryksuga

    • Stærð hólfs: 36 l
    • Stærð vatnshólfs: 25 l
    • Sogkraftur: 74 l/s

  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  SCM 22-A Járnhjólsög

    • Mesta skurðdýpt: 57 mm
    • Þvermál blaðs: 165 mm
    • Snúningshraði án álags: 3500 snúningar/mín

  Leiguverð kr. 4.000,- m/vsk pr. dag

  ST 1800-A22 Hersluvél

    • Snúningshraði: 2000 snúningar/mín
    • Mesta hersla: 12 Nm
    • Patrónugerð: Kvarttommu hraðkúpling

  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  ST 1800-A22 m/standi

    • Snúningshraði: 2000 snúningar/mín
    • Mesta hersla: 12 Nm
    • Patrónugerð: Kvarttommu hraðkúpling

  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  SDT 5 Standur fyrir Skrúfvélar

    • Fjöldi í magasíni: 25
    • Lengd skrúfu: 19 – 40 mm
    • Þyngd: 3,96 kg

  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  SDT 25-15 Standur fyrir Skrúfvélar

    • Til að nota með ST 1800
    • Þvermál skrúfu: 6,3 mm
    • Hæðastilling: 76 – 118 mm
    • Þyngd: 3,5 kg

  Leiguverð kr. 5.200,- m/vsk pr. dag

  DAG 125-SE Slípirokkur

    • Málinngangsspenna: 1100 W
    • Þvermál skífu: 125 mm
    • Skurðdýpt við 0°: 35 mm
    • Þyngd: 2,2 kg

  Leiguverð kr. 3.000,- m/vsk pr. dag

  DCG 125-S Slípirokkur

    • Málinngangsspenna: 1400 W
    • Þvermál skífu: 125 mm
    • Skurðdýpt við 0°: 35 mm
    • Þyngd: 2,4 kg

  Leiguverð kr. 3.000,- m/vsk pr. dag

  DCG 230-DB Slípirokkur

    • Málinngangsspenna: 2400 W
    • Þvermál skífu: 230 mm
    • Skurðdýpt við 0°: 60 mm
    • Þyngd: 5,5 kg

  Leiguverð kr. 4.000,- m/vsk pr. dag

  WSJ 750-EB Hjólsög

    • Málinngangsspenna: 750 W
    • Mesta skurðdýpt í mjúkt stál: 10 mm
    • Mesta skurðdýpt í tré: 120 mm
    • Þyngd: 2,6 kg

  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  WSJ 850-EB Hjólsög

    • Málinngangsspenna: 850 W
    • Mesta skurðdýpt í mjúkt stál: 10 mm
    • Mesta skurðdýpt í tré: 150 mm
    • Þyngd: 2,6 kg

  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  WSR 900-PE Sverðsög

    • Málinngangsspenna: 900 W
    • Slaglengd: 32 mm
    • Þyngd: 3,5 kg

  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  WSR 1250-PE Sverðsög

    • Málinngangsspenna: 1250 W
    • Slaglengd: 32 mm
    • Þyngd: 4,5 kg

  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  WSR 1400-PE Sverðsög

    • Málinngangsspenna: 1400 W
    • Slaglengd: 32 mm
    • Þyngd: 4,8 kg

  Leiguverð kr. 3.200,- m/vsk pr. dag

  DC-SE 20 Tveggja Blaða Sög án blaða

    • Skurðdýpt: 40 mm
    • Mesta skurðbreidd: 46 mm
    • Þvermál blaða: 125 mm
    • Þyngd: 6,9 kg

  Leiguverð kr. 7.200,- m/vsk pr. dag

  DC-SE 20 Tveggja Blaða Sög m/blöðum

    • Skurðdýpt: 40 mm
    • Mesta skurðbreidd: 46 mm
    • Þvermál blaða: 125 mm
    • Þyngd: 6,9 kg

  Leiguverð kr. 14.000,- m/vsk pr. dag

  DG 150 Slípivél m/slípibolla

    • Þvermál slípibolla: 150 mm
    • Snúningshraði án álags: 6600 snúningar/mín
    • Þyngd: 4,1 kg

  Leiguverð kr. 20.000,- m/vsk pr. dag

  HDM 500 HIT Límsprauta

    • Handvirk límsprauta

  Leiguverð kr. 1.200,- m/vsk pr. dag