Talus GTX Low er lágur öryggisskór með mörgum háþróuðum eiginleikum. Skórinn veitir samskonar tilfiningu og íþróttaskór þökk sé mótuðum PU miðsóla sem dempar vel saman með framúrskarandi gripi sem fæst frá mynstrinu og efnablöndunni í gúmmí ytri sólanum. Yfirborðið er hannað með leðri vottuðu af LWG og léttu örtrefjaefni. Húð frá GORE-TEX® tryggir góða öndun og kemur í veg fyrir að vatn komist inn í skóinn. Teygjureimar auðvelda að fara í og úr skónnum. Hægt er að skipta teygjureimunum út fyrir venjulegar reimar, eitt par af svörtum reimum fylgja með. Öryggistá úr glertrefjum og mjúk naglavörn. ESD virkni samkvæmt EN IEC 61340-4-3:2018.
Snið: Vítt
Stærðir: 35-48