Solid Gear Shore, frábær samsetning af öndunargetu og dempun. Þessu er náð með yfirborði framleiddu úr örtrefjum með TPU styrkingum og PU miðsóla sem dempar vel. Mótaða pólýúretan tæknin í miðsólunum saman með þunnum ytri sóla úr gúmmíi veita létta og góða dempun og auka þægindi. Skórnir eru fóðraðir með háþróuðu pólýester flísefni og nota BOA® Fit kerfi sem auðveldar að fara í og úr skónum og tryggir gott snið. Málmfrí öryggistá og naglavörn. ESD virkni samkvæmt BS EN 61340-4-3:2002.
Snið: Vítt
Stærðir: 36-48