Revolution 2 GTX samþættir tæknina á bak við heila ETPU miðsólann og GORE-TEX®. Skórinn veitir góða dempun og þægindi fyrir endalausan tíma á göngu og minnkar álag á meðan. Létta CORDURA® efnið saman með GORE-TEX® teygjuefni veita framúrskarandi þægindi, snið og öndun á meðan fæturnir haldast þurrir. Skórinn kemur með teygjureimum og venjulegum reimum sem hægt er að skipta út eftir þörfum. Þegar deginum lýkur verður tilfiningin í fótum og líkama allt önnur en eftir hefðbundna öryggisskó. Stuðningur fyrir hæl framleiddur úr endurunnum sjávarúrgangi eins og fiskinetum. Til að hámarka vörn án þess að fórna þægindum og sjálfbærni notar Revolution 2 GTX sérlega hannað OrthoLite® innlegg aðallega framleitt úr endurunnum efnum sem veitir gott endurkast. ESD virkni samkvæmt EN IEC 61340-4-3:2018.
Snið: Hefðbundið
Stærðir: 36-48