Miðhár öryggis kuldaskór með eiginleikum og tækni sem gerir hann fullkominn við vetraraðstæður. Yfirborðið er framleitt úr endingargóðum Dyneema® textíl, míkrófíber og er með gúmmí styrkingum. GORE-TEX® AIRFIBER vetrarfóðring og himna veita háþróaða einangrun gegn kulda og heldur fótunum þurrum á meðan. BOA® Fit kerfi fyrir gott snið. Vibram® Arctic Grip Pro gúmmí á ytri sóla tryggir framúrskarandi grip á blautum ís. Sérþróað OrthoLite® innlegg veitir gott endurkast og er aðallega framleitt úr endurunnum hráefnum. Öryggistá úr glertrefjum og mjúk naglavörn.
Snið: Vítt
Stærðir: 36-47