One GTX frá Solid Gear er eitthvað sem hefur ekki sést á öryggisskómarkaðnum áður. 360° öndunargeta og vatnsheldni með GORE-TEX® SURROUND® tækni, og S3 öryggisvottun. Solid Gear og GORE® hafa saman hannað einstaka vöru sem er langt fram úr öllum öðrum vatnsheldum öryggisskóm á markaðnum í dag.
Snið: Vítt.
Stærðir: 36-48.