Fjölhæfar sýnileika vinnubuxur sem sameina þægindi og öryggi. Buxurnar eru vottaðar samkvæmt EN 20471 til að veita mikinn sýnileika þegar skyggni er lítið. CORDURA® styrkt KneeGuard™ hnépúðakerfi tryggir aukið öryggi og 4-átta teygjuspjöld að aftan veitir aukna hreyfigetu og sveigjanleika. Endingargóðir smíðavasar geyma allt sem þarf.
- Sýnileikavottun samkvæmt EN 20471
- CORDURA® styrkt KneeGuard™ hnépúðakerfi
- 4-teygja að aftan
- Smíðavasar til að geyma verkfæri og tól