Létt og teygjanleg skyrta úr efni sem andar vel og kælir á vinnudögum þar sem heitt er úti. Skyrtan er framleidd úr nælon og elastan efni. Á aftara mjaðmastykki er möskvi sem eykur öndunargetu. Einnig er hnepptur vasi með flipa, og þar inni er falinn renndur vasi. Skyrtan er með UPF 50+ vörn.
- Þerrandi og létt efni sem andar, með UPF 50+ vörn.
- Möskvi í aftara mjaðmastykki sem eykur öndun.
- Vasar á bringu með innri rendum vasa, og lítill vasa fyrir penna.
- Auðvelt að bretta upp ermar með festingu inni í ermi.
- Snickers logo á smellum.