Solid Gear endurhannar Venture stílinn, og útkoman eru skór sem tryggja sjálfbærara öryggi. Skórinn hefur ETPU tækni innbyrðis sem veitir góða dempun og þægindi fyrir endalausan tíma á göngu og minnkar álag á meðan. Yfirborð skósins er framleitt úr léttu örtrefjaefni með MATRYX® vefnaði sem umlykur fæturna í þægindum og öryggi, og viðheldur öflugri hreyfingu á meðan. Nýja tæknin PerformFit™ Wrap knúin af BOA® Fit kerfinu tryggir snið sem heldur vel utan um fætur og nær þannig að halda hælunum á réttum stað og hámarka stuðning. Venture 2 breytir leiknum þegar kemur að afköstum og sjálfbærni, þar sem ekki er aðeins hugsað um öryggi við samsetningu tækninnar í skónnum. Sérlega hannaða OrthoLite® innleggið er aðallega framleitt úr endurunnum efnum. Fóðringin andar vel og er framleidd úr 100% endurunnu pólýester. Stuðningurinn, beiningar fyrir BOA® kerfið og mjúka naglavörnin er allt framleitt að hluta úr endurunnum efnum. NANOTOE™ öryggistá. ESD virkni samkvæmt EN IEC 61340-4-3:2018.
Snið: Hefðbundið
Stærðir: 36-48