FLASH 12-24V – Lítið endurhlaðanlegt LED vasaljós
FLASH 12-24V, með nýju og endurhönnuðu útliti, er annað nýtt og sniðugt endurhlaðanlegt vasaljós frá SCANGRIP í hæsta gæðaflokki hannað fyrir fagfólk.
Litla FLASH 12-24V vasaljósið er fyrirferðalítið og hannað til að vera ávallt til reiðu í vasanum þegar þess þarfnast. Einstaklega auðvelt er að hlaða vasaljósið á ferðinni, þú þarft aðeins að stinga því inn í 12V innstunguna í bifreiðinni þinni, og vasaljósið verður hlaðið og tilbúið þegar þú kemur á áfangastað. Þú þarft ekkert hleðslutæki,snúru eða rafhlöður!
Þrátt fyrir sína litlu stærð veitir FLASH 12-24V einstaklega mikið ljós, eða 130 lúmen, sem drífur allt að 100 m.
Með því að breyta fókusnum á ljósinu er hægt að velja geislahorn á milli 10° og 70°, frá beinum og skörpum geisla í ljós sem nær langar vegalengdir.
SCANGRIP vasaljós eru prófuð samkvæmt ANSI/NEMA FL1 staðlinum