FLASH 12-24V Vasaljós

SC-03.5124
FLASH R

6.200 kr.

Lítið endurhlaðanlegt LED vasaljós sem veitir 130 lúmen.

5 á lager

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

FLASH 12-24V Vasaljós

Lýsing

FLASH 12-24V – Lítið endurhlaðanlegt LED vasaljós

FLASH 12-24V, með nýju og endurhönnuðu útliti, er annað nýtt og sniðugt endurhlaðanlegt vasaljós frá SCANGRIP í hæsta gæðaflokki hannað fyrir fagfólk.

Litla FLASH 12-24V vasaljósið er fyrirferðalítið og hannað til að vera ávallt til reiðu í vasanum þegar þess þarfnast. Einstaklega auðvelt er að hlaða vasaljósið á ferðinni, þú þarft aðeins að stinga því inn í 12V innstunguna í bifreiðinni þinni, og vasaljósið verður hlaðið og tilbúið þegar þú kemur á áfangastað. Þú þarft ekkert hleðslutæki,snúru eða rafhlöður!

Þrátt fyrir sína litlu stærð veitir FLASH 12-24V einstaklega mikið ljós, eða 130 lúmen, sem drífur allt að 100 m.

Með því að breyta fókusnum á ljósinu er hægt að velja geislahorn á milli 10° og 70°, frá beinum og skörpum geisla í ljós sem nær langar vegalengdir.

SCANGRIP vasaljós eru prófuð samkvæmt ANSI/NEMA FL1 staðlinum

Vörunúmer 03.5124
EAN númer 5708997351246
Tegund Vasaljós
Nettó þyngd (kg) 0,10
Lengd (mm) 105,00
Breidd (mm) 30,00
Hæð (mm) 30,00
Í kassanum Ljós, lok á handfang, notkunarleiðbeiningar
Heildarþyngd, umbúðir (kg) 0,16
Lengd, umbúðir (mm) 169,00
Breidd, umbúðir (mm) 66,00
Hæð, umbúðir (mm) 40,00
Ljósstreymi, Hámark (Lúmen) 130
Styrkur Lýsingar (á flöt), Hámark (Lúx@0,5m) 8.000
Styrkur Lýsingar (á flöt), Lágmark (Lúx@0,5m) 900
Styrkur Lýsingar (á flöt), Vegalengd (Metrar) 0,50
Ljósgjafi SAMSUNG LED
LED Afköst (lm/w) 140
CCT (Kelvin) 6.000
CRI Ra > 70
Aðal Geislahorn 10° – 70°
Vegalengd Geisla (Metrar) 100
Straumveita Endurhlaðanleg Rafhlaða
Tegund Rafhlöðu Li-ion
Stærð Rafhlöðu (mAh) 550
Spenna Rafhlöðu (V) 3,70
Hleðsluspenna DC (V) 28,00
Orkunotkun (W) 2,00
Hleðslutæki Innifalið Nei
Notkunartími með lág. lúmen (klst) 0,00
Notkunartími með hám. lúmen (klst) 1,00
Hleðslutími (klst) 2,00
Ryk- og vatnsþéttni IP30
Rekstrarhitastig (°C) -10 °C til  +40 °C
Höggþol (metrar) 1,00
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,1570 kg
Merki

Merki

Scangrip

Nýlega Skoðað

26.800 kr.
SC-03.6157C
CONNECT

HILTI NURON Millistykki

5.200 kr.
SC-03.6149C
CONNECT

MILWAUKEE Millistykki

2.100 kr.
SC-03.6148C
CONNECT

MAKITA Millistykki

2.400 kr.