Solid Gear Tempest með einstöku Hive tækninni veitir 360° öndunargetu með loftflæði sem fer í gegn um sólann. Raki er fluttur frá fætinum í gegn um loftgötin í miðsólanum og nýtt ferskt loft kemur til baka í gegn um götin að fætinum, sem hámarkar öndun. BOA® Fit kerfið er á hliðinni á skónnum til að tryggja nákvæmt og gott snið jafnvel þegar unnið er á hnjánum. Tvöfalt lag af EVA í sameiningu með TPU styrkingu í hæl tryggja framúrskarandi dempun og stöðugleika á göngu.
Snið: Hefðbundið.
Stærðir: 36-48.