Stream er lágur skór sem andar vel og hefur marga háþróaða eiginleika. Skórinn veitir samskonar tilfiningu og íþróttaskór þökk sé mótuðum PU miðsóla sem dempar vel saman með framúrskarandi gripi sem fæst frá mynstrinu og efnablöndunni í gúmmí ytri sólanum. Yfirborðið er hannað með léttu textílefni og stórum TPU styrktum glugga úr nælon neti til að hámarka öndun. Fóðring sem andar vel framleidd úr 100% endurunnu pólýester. Stream notar sérlega hannað OrthoLite® innlegg sem veitir gott endurkast og er aðallega framleitt úr endurunnum efnum. Aukinn stöðugleiki og ósveigjanleiki kemur frá innri plötu og stuðning við ökla. Öryggistá úr glertrefjum og mjúk naglavörn framleidd úr endurunnu pólýester. ESD virkni samkvæmt EN IEC 61340-4-3:2018.
Snið: Vítt
Stærðir: 35-48