Cyclone GTX frá Solid Gear heldur áfram að toppa aðra öryggisskó á markaðnum með því að nota háþróaða tækni sem hefur ekki sést áður í öryggisskóm, með 360° öndunargetu sem fæst frá GORE-TEX® SURROUND® tækninni og S3 öryggisvottun. Einstök tunga sem vefst utan um fótinn sem veitir þannig framúrskarandi snið og tryggir að skórinn passi betur en nokkur annar skór. Solid Gear og GORE® hafa saman hannað einstaka vöru sem er langt á undan öllum öðrum vatnsheldum öryggisskóm.
Snið: Hefðbundið.
Stærðir: 36-48.