Fjölhæfur vinnujakki framleiddur úr sveigjanlegu þerrandi prjónaefni, með Repreve® einangrun á öxlum og á efri hluta líkamans. Útkoman er teygjanlegur jakki sem veitir góða hreyfigetu og heldur hita á mikilvægum svæðum, sem gerir hann fullkominn í alls konar veðri. Ermarnar eru hannaðar til að veita sem minnsta mótstöðu gegn handahreyfingum, sem kemur sér sérstaklega vel í vinnu sem felur í sér mikla hreyfingu með hendur fyrir ofan haus.
- Repreve® pólýester einangrun á efri hluta líkamans
- Ermar sem hindra hreyfingu sem minnst
- Renndir vasar sem hlýja höndum
- Ermalíning með gati fyrir þumal
- Teygja á botninum