Loft Line Háaloftsstigi

TE-72324-541
Loft Line

94.200 kr.

Auðvelda leiðin til að komast up á háaloft

Loft Line er sjálfstæð vara sem sett er upp í núverandi háaloftskerfið þitt.

Þegar við hönnuðum nýja Loft Line stigann var okkar markmið að búa til öruggari stiga, stiga sem var auðvelt að setja upp og enn einfaldari í notkun. Þetta er besti útdraganlegi háaloftsstiginn í öllum sviðum.

Öryggiseiginleikar

Þegar kemur að því að hanna stiga þá er öryggi forgangsatriði hjá okkur, og Loft Line er engin undantekning. Loft Line er útbúinn öllum þeim öryggiseiginleikum sem aðrir stigar frá okkur hafa, eins og öryggisflipa, breið og jafnslétt þrep, hallandi gúmmífætur og örugga opnun með einstaka bremsukerfinu okkar.

Loft Line er nú einnig framleidd með einkaleyfisvörðu þríhyrndu rörunum sem gerir hann sterkari og höggþolnari en áður. Þríhyrnda lögunin veitir einnig fullkomið grip fyrir hendurnar þegar þú klifrar upp og niður stigann.

Auðveldari í notkun

Loft Line er einstaklega auðveldur í notkun, þú aðeins liftir honum af rammanum og togar stigann út í opna stöðu. Þegar búið er að nota hann, þá er alveg jafn einfalt að leggja hann saman þar sem hann er útbúinn með Autostep®. Ýttu bara á takkana tvo hjá neðsta þrepinu og stiginn mun aflæsast á meðan þú ýtir og krækir hann á.

Auðveld uppsetning

Við erum einnig búin að endurhanna hvernig þú setur upp stigann, og höfum gert það enn einfaldara með nýjum eiginleikum eins og takka efst á MAXI stiganum til að draga rörin út. Þú færð auðvitað leiðbeiningar með stiganum hvernig þú átt að setja hann upp.

 

Ekki til á lager

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Loft Line Háaloftsstigi

Lýsing
  • STILLANLEG HÆÐ – Loft Maxi er hannaður með svegjanlegri hæðastillingu svo hægt sé að ná öruggum halla.
  • ÖRUGGUR LÆSIBÚNAÐUR – Rauðir flipar tryggja öryggi þitt í hvert skipti.
  • ÞRÍHYRND HÖNNUN – Snúnings- og sveigjuþolin að eðlisfari og veitir gott grip.
  • SNJÖLL OG ÖRUGG AFLÆSING – Tveir takkar á hvorri hlið til að loka stiganum.
  • Autostep® – Sjálfvirkt aflæsingarkerfi þegar stiganum er lokað.
  • SVEIGJANLEG LAUSN – Loft Line er sjálfstæð vara sem sett er upp í núverandi háaloftskerfið þitt.
  • ÖRUGGT OPNUNARKERFI – Bremsukerfi til að ná mjúkri og stýrðri opnun.
  • ÖRUGG OG VINNUVISTVÆN ÞREP – Breið og jafnslétt þrep með rákum til að auka grip.
  • HALLANDI GÚMMÍFÆTUR – Hámarka snertiflöt við jörðu.
  • EN & SP (RISE) vottaður
Loft Mini
Vörunúmer 72324-541
Fjöldi þrepa 9
Breidd þrepa 40 mm
Gólf í plötu 2,25 – 2,45 m
Lágmarks stærð hlera 520 x 600 mm
Þyngd 15,3 kg
Frekari upplýsingar
Þyngd 15,3000 kg
Merki

Merki

Telesteps

Nýlega Skoðað

SC-03.5102
FLASH LITE

MINI LITE A Vasaljós

1.900 kr.
SC-03.5113
FLASH R

FLASH MICRO R Vasaljós

3.200 kr.
SC-03.5116
MAG

MAG PEN 3 Pennaljós

8.600 kr.
SC-03.5124
FLASH R

FLASH 12-24V Vasaljós

6.200 kr.