Jack eru öryggisskór sem sækja innblástur í götuskó. Hællinn hefur einstaka hönnun og gefur einstaklega góðann stuðning, og hentar skórinn því vel þegar klifrað er á vörupöllum, á stigum, eða inn og út úr vörubifreiðum – jafnvel þegar yfirborðið er blautt. Innleggið er nánast órjúfanlegt og verndar því fyrir beittum hlutum eins og nöglum og málmbrotum. Þessir öryggisskór eru með öryggistá úr glertrefjum, og er með yfirborð framleitt úr (nánast) óslítandi gallaefni. DenimX reimar. Framleiddur úr endurunnum gallabuxum til að gera skónna umhverfisvænni.
Snið: XD
Stærðir: 39-48.
Iðnaður:
- Flutningar og Vörustjórnun
- Rafvirkjun
- Framleiðsla
Vegabréf efna