Lágir og sportlegir. Þessi þunni og létti sokkur er framleiddur úr endurunnu og lífgrunduðu Phoenix nælon efni. Framúrskarandi öndun og styrking á hæl og tám. Sokkurinn veitir góð þægindi, og passar sérlega vel með lágum skóm frá Solid Gear. Tvö pör í pakka.