SN-SG51008
S7S

69.600 kr.

  • Endingargóður Dyneema® textíll og míkrófíber á yfirborði
  • Vibram® Arctic Grip Pro gúmmí á ytri sóla fyrir framúrskarandi grip á blautum ís.
  • Þægilegt OrthoLite® O-Therm™ einangrandi frauð
  • GORE-TEX® AIRFIBER vetrarfóðring og himna
  • BOA® Fit kerfi á flipa

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Ekki þvo
  • Bleikið ekki
  • Ekki setja í þurrkara
Efni

Yfirborð: Dyneema textíll og míkrófíber. Fóðring: GORE-TEX® AIRFIBER. Himna: GORE-TEX®. Ytri Sóli: Olíu- og hálkuvarið Vibram® Arctic Grip Pro gúmmí. Miðsóli: Mótað PU. Innlegg: PU frauð sem andar vel og er framleitt úr endurunnum efnum.

Öryggisstaðlar
  • EN ISO 20345:2022
    • S7S, SR, HRO, FO, CI
  • S7S
    • Öryggistá (200J / 15000N).
      Umlukinn hæll.
      Andrafstöðueiginleikar.
      Svæði í kring um hæl sem getur gleypt orku (prófun í 20 Júlum).
      Vatnssmygni og ísog.
      Vatnsheldni.
      Grófur sóli.
      Órjúfanlegur ytri sóli (án málma, prófun með 3.0 mm nagla).
      Hálkuvörn á gólfum með keramikflísum, með NaLS.
  • Snúningsreimar
  • Hitaþolnir
  • Vörn án málma
  • Naglavörn
  • Olíuþolnir
  • Öryggistá
  • Vatnshelt yfirborð
  • Vetrarfóðring
Tækni

Reimar: BOA® Fit Kerfi. Vörn: Öryggistá úr glertrefjum og mjúk naglavörn.

Reimar: BOA® Fit Kerfi. Vörn: Öryggistá úr glertrefjum og mjúk naglavörn.


  • BOA® Fit snúningsreimarnar eru sérstaklega hannaðar til að hámarka afköst. Þær samanstanda af þremur óaðskiljanlegum hlutum: örstillanleg skífa, sérlega sterk og létt reim, og núningslítil spor sem beina reimunum. BOA® Fit kerfið er sérhannað fyrir hvern skó og tryggir þannig hratt, áreynslulaust og nákvæmt snið. Það er BOA® ábyrgðin.

  • Vibram® er afburðasterkur og endingarmikill gúmmísóli hannaður til að veita sérlega gott grip á ójöfnum yfirborðum. Sólinn er einnig hitaþolinn og getur þolað hita að 300°C/572°F.

  • GORE-TEX® er þunn, götuð himna. Holur himnunar eru 20.000 sinnum minni en vatnsdropar en 700 sinnum stærri en vatnssameindir. Þetta gerir það að verkum að vatnsgufa getur ferðast í gegn um himnuna en ekki vatnsdropar. GORE-TEX® er 100% vatnshelt og gerir skónum kleift að anda vel á meðan.

  • OrthoLite Hybrid Innlegg

  • Dyneema®

Guardian GTX AG High

Lýsing

Hár öryggis kuldaskór með eiginleikum og tækni sem gerir hann fullkominn við vetraraðstæður. Yfirborðið er framleitt úr endingargóðum Dyneema® textíl, míkrófíber og er með gúmmí styrkingum. GORE-TEX® AIRFIBER vetrarfóðring og himna veita háþróaða einangrun gegn kulda og heldur fótunum þurrum á meðan. Þægilegt OrthoLite® O-Therm™ einangrandi frauð. BOA® Fit kerfi fyrir gott snið. Franskur rennilás auðveldar að fara í og úr skónum. Vibram® Arctic Grip Pro gúmmí á ytri sóla tryggir framúrskarandi grip á blautum ís. Sérþróað OrthoLite® innlegg veitir gott endurkast og er aðallega framleitt úr endurunnum hráefnum. Öryggistá úr glertrefjum og mjúk naglavörn.

Snið: Vítt

Stærðir: 36-47

Frekari upplýsingar
Þyngd 1,8000 kg
stærð

Skóstærð 36, Skóstærð 37, Skóstærð 38, Skóstærð 39, Skóstærð 40, Skóstærð 41, Skóstærð 42, Skóstærð 43, Skóstærð 44, Skóstærð 45, Skóstærð 46, Skóstærð 47

kyn

UNISEX

Merki

Merki

Solid Gear Footwear

Nýlega Skoðað

26.800 kr.
SC-03.6157C
CONNECT

HILTI NURON Millistykki

5.200 kr.
SC-03.6149C
CONNECT

MILWAUKEE Millistykki

2.100 kr.
SC-03.6148C
CONNECT

MAKITA Millistykki

2.400 kr.