Öryggisskór sem sækir innblástur í götuskó. Ef þú kýst að vera í strigaskóm en þarft öruggari skó fyrir vinnuna, þá er Clay skórinn fyrir þig. Öryggisskór án málma þar sem engu er fórnað, og sem líta út og hafa sömu tilfiningu og klassískir strigaskór. Styrkti hællinn styður vel við fótinn, og saman með styrkta, dempandi sólanum minnkar álag á ökkla, sköflung og liði. DenimX reimar.
Snið: XD
Stærðir: 39-48.
Iðnaður:
- Flutningar og Vörustjórnun
- Rafvirkjun
- Smíði og tækni
- Framleiðsla
- Náttúra og umhverfi
Vegabréf efna