Revolution Dawn frá Solid Gear notar byltingakenndu ETPU tæknina. Því meiri orku sem er beitt, því meiri orka kemur til baka. Þannig getur skórinn veitt framúrskarandi dempun og þægindi. Yfirborðið er framleitt úr teygjanlegu efni og CORDURA® sem tryggir framúrskarandi eiginleika þegar kemur að öndun, sniði og sveigjanleika. Til að tryggja gott öryggi án þess að fórna þægindum nota Revolution Dawn sérlega hannaða NANO öryggistá. NANO öryggistáin er 40% sterkari en glertrefjar og er á sama tíma léttari og þynnri en aðrar öryggistár sem eru án málma. Með því að nota Ströbel samsetningu með PU frauði, þar sem efni innsólans er saumað í efra efnið til að búa til nokkurs konar sokk, tryggja þessir skór bestu mögulegu þægindi. Hálkuvörn í flokki SRC hármarkar hálkuvörn.
Snið: Vítt
Stærðir: 36-48