SN-SG77001
S3

49.200 kr.

  • GORE-TEX® SURROUND®
  • NANOTOE™ öryggistá

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Ekki þvo
  • Bleikið ekki
  • Ekki setja í þurrkara
Efni

Yfirborð: Létt StarKnit efni. Húð: GORE-TEX® SURROUND®. Ytri Sóli: Gúmmí með olíu- og hálkuvörn. Miðsóli 1 og 2: EVA. Innlegg: PU frauð sem andar vel og flytur raka.

Öryggisstaðlar
  • EN ISO 20345:2011
    • S3, SRC, HRO, WR
  • S3
    • Öryggistá (200J / 15000N).
      Umlukinn hæll.
      Rafmagnsviðnám (á milli 0.1 - 1000 MegaOhm).
      Svæði í kring um hæl sem getur gleypt orku (prófun í 20 Júlum).
      Órjúfanlegur ytri sóli.
      Vatnshelt yfirborð.
      Grófur sóli.
  • Hitaþolnir
  • Málmfríir
  • Naglavörn
  • Olíuþolnir
  • Öryggistá
  • Vatnshelt yfirborð
Tækni

Reimar: Hefðbundnar. Vörn: NANOTOE™ öryggistá og mjúk naglavörn. TPU styrking fyrir hæl.


  • SOLID GEAR StarKnit er skóyfirborð framleitt sem einn heill hluti. Pólýester garn er prjónað með nákvæmri aðferð sem veitir létt og fullkomið snið án þess að hafa sauma. Þar sem efnið getur verið misþykkt á skóyfirborðinu er StarKnit kallað snjöll framleiðsluaðferð. Efnið er aðlagað eftir því hvaða hlutverk það þarf að uppfylla, og er gert þykkara á svæðum sem þurfa aukna vörn og léttara þar sem góð öndun og sveigjanleiki er í fyrirrúmi.

  • ESD vörn tryggir að stöðurafmagn sé afhlaðið. Skórnir eru með viðnámsþol á milli 0,1 Mohm og 100 MOhm samkvæmt ISO IEC 61340.

  • GORE-TEX® er þunn, götuð himna. Holur himnunar eru 20.000 sinnum minni en vatnsdropar en 700 sinnum stærri en vatnssameindir. Þetta gerir það að verkum að vatnsgufa getur ferðast í gegn um himnuna en ekki vatnsdropar. GORE-TEX® er 100% vatnshelt og gerir skónum kleift að anda vel á meðan.

  • NANO Carbon samsetta efnið er 40% sterkara en hefðbundnir glertrefjar. Með því er hægt að hafa þynnri veggi sem þá veita meira rými og aukin þægindi. Efnið uppfyllir alla alþjóðlega staðla, þar á meðal ASTM, CSA og EN 125685. Þetta er fyrsta öryggistáin sem hefur verið framleidd með NANO Carbon tækninni í heiminum. Öryggistá með NANO Carbon veitir framúrskarandi þægindi, léttleika og mikla vörn með nýrri og frumlegri tækni.

One GTX

Lýsing

One GTX frá Solid Gear er eitthvað sem hefur ekki sést á öryggisskómarkaðnum áður. 360° öndunargeta og vatnsheldni með GORE-TEX® SURROUND® tækni, og S3 öryggisvottun. Solid Gear og GORE® hafa saman hannað einstaka vöru sem er langt fram úr öllum öðrum vatnsheldum öryggisskóm á markaðnum í dag.

Snið: Vítt.

Stærðir: 36-48.

Frekari upplýsingar
Þyngd 1,5000 kg
stærð

Skóstærð 36, Skóstærð 37, Skóstærð 38, Skóstærð 39, Skóstærð 40, Skóstærð 41, Skóstærð 42, Skóstærð 43, Skóstærð 44, Skóstærð 45, Skóstærð 46, Skóstærð 47, Skóstærð 48

kyn

UNISEX

Merki

Merki

Solid Gear Footwear

Nýlega Skoðað

SC-03.5102
FLASH LITE

MINI LITE A Vasaljós

1.900 kr.
SC-03.5113
FLASH R

FLASH MICRO R Vasaljós

3.200 kr.
SC-03.5116
MAG

MAG PEN 3 Pennaljós

8.600 kr.
SC-03.5124
FLASH R

FLASH 12-24V Vasaljós

6.200 kr.