Softshell vinnujakki til hversdagslegra nota sem er reiðurbúinn í hvaða verk sem er við ýmsar aðstæður. Jakkinn er vindheldur og vatnsfælinn, hann er með háan kraga sem ver gegn vindi og CORDURA® styrkingar, sem veita saman vinnuþægindi, vörn og góða endingu. Þar að auki tryggir aukin sídd að aftan vörn í hvaða stöðu sem er, og teygja neðst á jakkanum sem hægt er að þrengja eykur sveigjanleika. Tveggja-átta YKK rennilás gerir kleift að opna jakkan að neðan til að komast í verkfæri og auðvelda hreyfingu ef þarf. Þar að auki er festing fyrir persónuskilríki inni í renndum bringuvasa. Hentar vel fyrir merkingar.
- Vindhelt og vatnsfælið softshell efni
- CORDURA® styrkingar sem auka endingu
- Aukin sídd að aftan tryggir vörn í hvaða stöðu sem er
- Teygja neðst á jakkanum sem hægt er að þrengja veitir teygjanlegt, þröngt snið að neðan
- Tveggja-átta YKK rennilás