SN-1200
AllroundWork

Verð frá 28.200 kr.

Softshell vinnujakki til hversdagslegra nota sem veitir áreiðanlega vörn gegn vindi og kulda. Jakkinn sameinar vinnuþægindi með framúrskarandi sveigjanleika og er því reiðubúinn í hvaða verk sem er sama hvernig viðrar.

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
 • Þvottur 40 °C
 • Bleikið ekki
 • Þurrka á 60 °C
 • Má strauja, með gufu eða ekki, aðeins á lágri stillingu (110 °C).
 • Ekki þurrhreinsa
Efni

Aðalefni: 100% Pólýester, 265 g/m². Styrkingar: 100% CORDURA®-Nælon, 205 g/m².


 • Mjög sterkt og harðgert efni, notað til að styrkja óvarna hluti eins og vasa, hné og ermar. Það hrindir einnig frá sér vatni og öðrum óhreinindum, er auðvelt að þvo, og heldur sinni upprunalegu lögun.

 • OEKO-TEX® merkið gefur til kynna að efnin í flíkinni hafa verið prófuð með öryggi húðar í huga. Alþjóðlegu OEKO-TEX® samtökin er óháð prófunarstofnun sem prófar ýmsar vefnaðarvörur og athugar hvort skaðleg efni séu til staðar í samræmi við OEKO-TEX® Standard 100 fyrir textílvörur af öllum gerðum og passar að þau séu ekki skaðleg fyrir heilsuna.

Þvottaleiðbeiningar
 • Þvottur 40 °C
 • Bleikið ekki
 • Þurrka á 60 °C
 • Má strauja, með gufu eða ekki, aðeins á lágri stillingu (110 °C).
 • Ekki þurrhreinsa
Efni

Aðalefni: 100% Pólýester, 265 g/m². Styrkingar: 100% CORDURA®-Nælon, 205 g/m².


 • Mjög sterkt og harðgert efni, notað til að styrkja óvarna hluti eins og vasa, hné og ermar. Það hrindir einnig frá sér vatni og öðrum óhreinindum, er auðvelt að þvo, og heldur sinni upprunalegu lögun.

 • OEKO-TEX® merkið gefur til kynna að efnin í flíkinni hafa verið prófuð með öryggi húðar í huga. Alþjóðlegu OEKO-TEX® samtökin er óháð prófunarstofnun sem prófar ýmsar vefnaðarvörur og athugar hvort skaðleg efni séu til staðar í samræmi við OEKO-TEX® Standard 100 fyrir textílvörur af öllum gerðum og passar að þau séu ekki skaðleg fyrir heilsuna.

Softshell Jakki

Lýsing

Softshell vinnujakki til hversdagslegra nota sem er reiðurbúinn í hvaða verk sem er við ýmsar aðstæður. Jakkinn er vindheldur og vatnsfælinn, hann er með háan kraga sem ver gegn vindi og CORDURA® styrkingar, sem veita saman vinnuþægindi, vörn og góða endingu. Þar að auki tryggir aukin sídd að aftan vörn í hvaða stöðu sem er, og teygja neðst á jakkanum sem hægt er að þrengja eykur sveigjanleika. Tveggja-átta YKK rennilás gerir kleift að opna jakkan að neðan til að komast í verkfæri og auðvelda hreyfingu ef þarf. Þar að auki er festing fyrir persónuskilríki inni í renndum bringuvasa. Hentar vel fyrir merkingar.

 • Vindhelt og vatnsfælið softshell efni
 • CORDURA® styrkingar sem auka endingu
 • Aukin sídd að aftan tryggir vörn í hvaða stöðu sem er
 • Teygja neðst á jakkanum sem hægt er að þrengja veitir teygjanlegt, þröngt snið að neðan
 • Tveggja-átta YKK rennilás
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,8000 kg
litur

0404 – Svartur / Svartur, 1604 – Chili Rauður / Svartur, 5104 – Petrol / Svartur, 5604 – Blár / Svartur, 5858 – Stál Grár / Stál Grár, 9504 – Navy Blár / Svartur

stærð

003 – Regular-XS, 004 – Regular-S, 005 – Regular-M, 006 – Regular-L, 007 – Regular-XL, 008 – Regular-2XL, 009 – Regular-3XL, 010 – Sérsaumað – Regular – 4XL, 011 – Sérsaumað – Regular – 5XL

kyn

Karla