Zeus GTX frá Solid Gear er einstakur hlaupaskór sem er einnig vottaður vinnuskór. Skórinn er með CE EN 20347 vottun sem tryggir olíu og hálkuvörn, og eru einnig með andrafstöðueiginleika. Vatnshelda GORE-TEX® himnan viðheldur öndun og heldur skónnum þurrum, á meðan létti Vibram® ytri sólinn, sem er sérstaklega hannaður fyrir hlaup, veitir mjúk og þægileg skref.
Snið: Hefðbundið
Stærðir: 36-48