Helium 2.0 er uppfærð útgáfa af brautryðjandi Helium öryggisskónum frá Solid Gear, skór sem komu fyrst út árið 2008 og settu Solid Gear á kortið. Nú hefur nýrri tækni verið bætt við skóinn og hann gerður léttari, andar enn betur og er þægilegri en fyrri útgáfa. Þessi skór sýnir sanna ástríðu fyrir skósmíði. ESD virkni samkvæmt BS EN 61340-4-3:2002.
Snið: Vítt
Stærðir: 35–48