Solid Gear Atlantic, þar sem góð ending mætir léttleika, þægindum og sveigjanleika. Háþróuð pólýúretan tækni í miðsólanum og þunnur ytri sóli úr gúmmíi skilar mjög léttum og endingargóðum öryggissandala. Yfirborð skósins er endingargott og slétt, og er án allra óþarfa sauma. BOA® Fit kerfið gerir það að verkum að skórinn passar vel utan um fót og auðveldar að fara í og úr. ESD virkni í samræmi við BS EN IEC 61340-4-3:2018.
Snið: Vítt.
Stærðir: 36 – 48.