Einangraður vinnujakki í kvenmannssniði til hversdagslegra nota. Jakkinn er hannaður með 37.5® tækni og er með flísefni í hálsmáli sem saman veita hlýju og góða rakastjórnun. Hái kraginn ver gegn veðri og vindum, og teygjanleg ermalíning með gati fyrir þumal veitir aukna hlýju og vörn. Fyrirfram beygðar ermar, teygjuspjöld að aftan og teygja neðst á jakkanum sem hægt er að stilla auka saman hreyfiletu og sveigjanleika. Þar að auki er jakkinn með endurskin á vel völdum stöðum fyrir aukin sýnileika og öryggi þegar skyggni er lítið.
- 37.5® tækni veitir góða rakastjórnun
- Flísefni í hálsmáli eykur hlýju og þægindi
- CORDURA® styrkingar
- Fyrirfram beygðar ermar
- Endurskin