Miðjulag framleitt úr hágæða ullarblöndu með laserskorni klauf og endurskini. Jakkinn er með háan kraga og tvo rennda vasa að framan. Endurskinsmerki á ermi og klauf gefa jakkanum flott útlit. Ull er með bakteríudrepandi eiginleika og er einnig vatnsfælin sem kemur í veg fyrir bakteríumyndun og þar með vondri lykt. Þetta ullar miðjulag þarf því ekki að þvo oft en hægt er að veðra það í röku veðri. Ull getur einnig dregið í sig raka en samt verið þurr viðkomu og veitt hita, sem hentar vel í röku veðri. Ef það er of heitt er svo hægt að renna peysunni niður. Þetta miðjulag er þægilegt og hentar frábærlega til hversdagslegra nota.
- Teygjanleg ullarblanda eykur hreyfigetu.
- Tveir renndir vasar og teygja í ermalíningu
- Mjúkir flatlock saumar
- Endurskinsmerki á ermi og klauf
- Teygja í mitti sem hægt er að þrengja