Þessi létti og endingargóði vindjakki veitir bæði vörn gegn vindum og passar að líkamshitinn verði ekki of hár við erfiðisvinnu. Þunna og létta efnið andar vel og gerir jakkan þægilegan í vinnu. Endurskin veitir aukinn sýnileika þegar skyggni er lítið. Auðvelt er að brjóta jakkann saman. Til hversdagslegra nota.
- Vindhelt og létt efni
- Hetta eykur vörn gegn vindum
- Hentugir vasar að framan
- Endurskin eykur sýnileika