Rennd Logo Hettupeysa, Barna

SN-7512

9.800 kr.

Klassísk rennd hettupeysa fyrir börn framleidd úr mjúku og þægilegu efni. Til hversdagslegra nota.

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Þvottur 40 °C
  • Bleikið ekki
  • Ekki setja í þurrkara
  • Má strauja, með gufu eða ekki, aðeins á lágri stillingu (110 °C).
  • Þurrhreinsiefni
Efni

Litir 0400 og 2800: 82% Bómull, 18% Pólýester, 280 g/m2. 2X2 Rif: 97% Bómull, 3% Elastan, 380 g/m2.

Rennd Logo Hettupeysa, Barna

Lýsing

Fjölhæf hettupeysa sem hentar einstaklega vel sem hversdags- og vinnupeysa. Peysan er framleidd úr sléttu og mjúku efni sem er í réttri þykkt svo hún henti vel í hreyfingu sem og slökun. Þar að auki hefur peysan laskaermar, stillanlega hettu með tygli, og kengúruvasa. Útstætt Snickers Workwear kennimerki á vinstri erminni.

  • Tvöfalt samtvinnað efni.
  • Laskaermar.
  • Riffluð ermalíning og neðst á peysu.
  • Kengúruvasi.
  • Þrílitur tygill, gulur, svartur og hvítur.
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,3300 kg
litur

0400 – Svartur, 2800 – Grár Melange, 4100 – Appelsínugulur, 5800 – Stál Grár

stærð

104 – Barnapeysur/bolir st. 98-104-aldur 2-4 ára, 105 cm, 116 – Barnapeysur/bolir st. 110-116-aldur 4-6 ára, 128 – Barnapeysur/bolir st. 122-128-aldur 6-8 ára, 135 cm, 140 – Barnapeysur/bolir st. 134-140-aldur 8-10 ára, 152 – Barnapeysur/bolir st. 146-152-aldur 10-12 ára, 164 – Barnapeysur/bolir st. 152-164-aldur 12-14 ára, 39-42 – Stærð 39-42, 43-46 – Stærð 43-46, 75 cm, 95 cm, Skóstærð 35, Skóstærð 36, Skóstærð 37, Skóstærð 38, Skóstærð 39, Skóstærð 40, Skóstærð 41, Skóstærð 42, Skóstærð 43, Skóstærð 44, Skóstærð 45, Skóstærð 46, Skóstærð 47, Skóstærð 48, Skóstærð 49

kyn

Barna, UNISEX

Nýlega Skoðað

SC-03.5102
FLASH LITE

MINI LITE A Vasaljós

1.900 kr.
SC-03.5113
FLASH R

FLASH MICRO R Vasaljós

3.200 kr.
SC-03.5116
MAG

MAG PEN 3 Pennaljós

8.600 kr.
SC-03.5124
FLASH R

FLASH 12-24V Vasaljós

6.200 kr.