Fjölhæfur sýnileika langermabolur framleiddur úr tvöfalt vöfnum mjúkum bómul að innan og endingargóðu pólýester og endurskinsborðum að utan. Útkoman er endingargóður og þægilegur bolur sem hefur sýlikeikavottun í flokki 1 samkvæmt EN 20471. Þar að auki hefur bolurinn laskaermar fyrir aukna hreyfigetu og er með styrkingar á vel völdum stöðum fyrir enn meiri endingu.
- Tvöfalt vafið efni
- Sýnileikaflokkur 1 (EN20471)
- Hitalokaðir endurskinsborðar.
- Styrkingar á völdum stöðum
- Laskaermar