Teygjanlegur og Vatnsheldur Skeljakki

SN-1300
FlexiWork

51.800 kr.

Rigningin hefur engin áhrif. Haltu bara áfram að vinna með framúrskarandi þægindum og hreyfigetu í þessum teygjanlega, þriggja-laga vatnshelda skeljakka með lokuðum saumum. Vottaður samkvæmt EN 343.

– Snið: Hefðbundið

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Þvottur 40 °C
  • Bleikið ekki
  • Ekki setja í þurrkara
  • Straujið ekki
  • Ekki þurrhreinsa
Efni

Aðalefni: 100% Nælon, 150g/m². Styrking: 100% CORDURA® Nælon, 305g/m².


  • Mjög sterkt og harðgert efni, notað til að styrkja óvarna hluti eins og vasa, hné og ermar. Það hrindir einnig frá sér vatni og öðrum óhreinindum, er auðvelt að þvo, og heldur sinni upprunalegu lögun.
Öryggisstaðlar
  • CE Flokkun
    • Flokkur I
  • EN 343 - Fatnaður sem ver gegn rigningu
    • Vatnssmygni Flokkur 3
      Vatnsgufuvörn Flokkur 3

Teygjanlegur og Vatnsheldur Skeljakki

Lýsing

Léttur og teygjanlegur skeljakki til hversdagslegra nota í hefðbundnu vinnuumhverfi. Jakkinn er framleiddur úr endingargóðu RipStop efni með góðri teygju sem tryggir framúrskarandi vinnuþægindi, öndun og hreyfigetu. Lengri endar á ermum fyrir neðan hendur auka vörn án þess að hefta afköst í vinnu, og aukin sídd að aftan tryggir vörn í öllum stellingum. Vatnsheld hetta eykur vörn gegn veðri og vindum.

  • RipStop efni með góðri teygju
  • Þriggja-laga CORDURA® styrkingar á olnbogum
  • Hetta eykur vörn
  • Lokaðir saumar
  • Létt hönnun
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,5000 kg
litur

0404 – Svartur / Svartur, 5858 – Stál Grár / Stál Grár, 9504 – Navy Blár / Svartur

stærð

003 – Regular-XS, 004 – Regular-S, 005 – Regular-M, 006 – Regular-L, 007 – Regular-XL, 008 – Regular-2XL, 009 – Regular-3XL

kyn

Karla

Nýlega Skoðað

21.800 kr.
64.600 kr.
8.800 kr.
6.800 kr.