Sveigjanlegur og vindheldur vinnujakki framleiddur úr GORE® WINDSTOPPER® efni sem veitir frábæra vörn gegn vindi og góða öndun og hentar því vel fyrir erfiðisvinnu. Jakkinn er fóðraður með flísefni sem veitir hlýju og þægindi, og CORDURA® teygjuspjöld auka hreyfigetu og endingu. Þar að auki er jakkinn með teygjanlega ermalíningu með gati fyrir þumal til sem kemur í veg fyrir að vindur komist inn.
- GORE® WINDSTOPPER® efni veitir frábæra vörn gegn vindi
- Fyrirfram beygðar ermar með teygjanlegum CORDURA® styrkingum
- Aukin sídd að aftan og teygja neðst sem hægt er að þrengja
- Festing fyrir persónuskilríki
- Renndir vasar á hliðum og bringuvasi