Fjölhæf rennd hettupeysa framleidd úr 100% endurunnum pólýester, þar af er 48% Repreve® pólýester. Hettupeysan er mjúk bæði að utan og innan sem gerir hana einstaklega þægilega. Þar að auki hefur hettupeysan innri vasa, flatlock sauma, og sker ekki í hökuna. Á peysunni er einnig að finna renndan bringuvasa, tvo vasa með földum rennilásum, tvo innri pokavasa, þumlagrip í ermalíningunni og endurskin aftan á hettunni.
- 100% endurunnir pólýester trefjar
- Renndur bringuvasi með endurskini
- Hliðarvasar með földum rennilás
- Tveir innri pokavasar
- Þumlagrip í ermalíningu