Fjölhæfur softshell jakki framleiddur úr vindheldu efni sem hægt er að merkja bæði að framan og að aftan. Kraginn á jakkanum fer lengra upp til að verja gegn vindi og köldu lofti, og hægt er að stilla teygju á botninum til að sníða jakkan betur. Franskur rennilás til að þrengja ermalíningu og tveir renndir vasar að framan.
- Vindhelt softshell efni
- Stór svæði fyrir merkingar að framan og að aftan
- Hár kragi
- Teygja á botni jakkans
- Franskur rennilás í ermalíningu