Fjölhæfur einangraður vinnujakki með Repreve® pólýester sem heldur á þér hita og veitir þægindi í köldum aðstæðum. Með háþróaða 37.5® efninu nær jakkinn að anda vel á meðan hann einangrar, og er því með einstaklega góða hitastjórnun, jafnvel við líkamlega erfiða vinnu. Auk þess veita teygjanleg spjöld aukinn sveigjanleika og endingu, sem gerir hann að frábærum kost fyrir flest störf.