Fjölhæfur vinnujakki framleiddur úr hlýju og þægilegu pile efni. Jakkinn er lítillega mótaður að neðan, er með mótaða ermalíningu með gati fyrir þumal og nokkra hentuga vasa. Tilvalinn sem miðjulag undir skeljakka á kaldari dögum eða sem jakki þegar hlýrra er. Bringuvasinn er úr RipStop efni og hentar vel fyrir merkingar.
- Klassískt pile efni.
- Lítillega mótaður að aftan og mótuð ermalíningu með gati fyrir þumal.
- Tveggja átta rennilás með þægilegu gripi.
- RipStop bringuvasi með rennilás, og tveir renndir vasar á hliðum.
- Endurskin hjá hálsmáli og teygjanlegur borði í kring um enda með Snickers merki.