Vatnsheldur Sýnileika Skeljakki, Flokkur 3

SN-1330
High-Vis

36.200 kr.

Vatnsheldur skeljakki með endurskini sem veitir mikin og öruggan sýnileika þegar skyggni er lítið. Jakkinn er til hversdagslegra nota og tryggir áreiðanleg vinnuþægindi og sveigjanleika sem gerir hann tilbúinn í allt við mismunandi aðstæður.

– Snið: Hefðbundið

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Þvottur 40 °C
  • Bleikið ekki
  • Ekki setja í þurrkara
  • Straujið ekki
  • Ekki þurrhreinsa
Efni

Aðalefni: 100% Pólýester, 137g/m². Fóðring: 100% Litað Nælon, 65 g/m². Vasafóðring: 100% Pólýester, 69 g/m².

Öryggisstaðlar
  • CE Flokkun
    • Flokkur II
  • EN ISO 20471 - Sýnileikafatnaður
    • Flokkur 3
  • EN 343 - Fatnaður sem ver gegn rigningu
    • Vatnssmygni Flokkur 3
      Vatnsgufuvörn Flokkur 3

Vatnsheldur Sýnileika Skeljakki, Flokkur 3

Lýsing

Fjölhæfur og vatnsheldur sýnileika skeljakki með endurskini sem veitir öruggan sýnileika í flokki 3 þegar skyggni er lítið eða við áhættusamar vinnuaðstæður. Jakkinn er framleiddur úr vatnsheldu skelefni og er með lokuðum saumum til að tryggja góða veðravörn. Þar að auki er jakkinn með endingargóða hettu og svæði sem hrinda frá sér óhreinindum á vel völdum stöðum til að auka öryggi en frekar í harkalegum vinnuaðstæðum.

  • Vottaður samkvæmt EN 20471 og EN 343
  • Vatnsheldur
  • Svæði sem hrinda frá sér óhreinindum á vel völdum stöðum
  • Festing fyrir persónuskilríki
  • Hentar vel fyrir merkingar
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,5000 kg
litur

5558 – Sýnileika Appelsínugulur / Stál Grár, 6658 – Sýnileika Gulur / Stál Grár

stærð

003 – Regular-XS, 004 – Regular-S, 005 – Regular-M, 006 – Regular-L, 007 – Regular-XL, 008 – Regular-2XL, 009 – Regular-3XL

kyn

Karla

Nýlega Skoðað

SC-03.5102
FLASH LITE

MINI LITE A Vasaljós

1.900 kr.
SC-03.5113
FLASH R

FLASH MICRO R Vasaljós

3.200 kr.
SC-03.5116
MAG

MAG PEN 3 Pennaljós

8.600 kr.
SC-03.5124
FLASH R

FLASH 12-24V Vasaljós

6.200 kr.