SN-2890
AllroundWork

16.600 kr.

Mjúk, hlý og þægileg hettupeysa til hversdagslegra nota. Hentar vel fyrir flestar tegundir vinnu.

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Þvottur 40 °C
  • Bleikið ekki
  • Ekki setja í þurrkara
  • Má strauja, með gufu eða ekki, aðeins á lágri stillingu (110 °C).
  • Ekki þurrhreinsa
Efni

Litir 0400, 9500: 60% Bómull, 40% Pólýester, 400 g/m². Litur 2800: 55% Bómull, 45% Pólýester, 400 g/m².

Rennd Hettupeysa

Lýsing

Hlý og fjölhæf hettupeysa með rennilás til hversdagslegra nota sem hentar vel í flestar tegundir vinnu allt árið. Hettupeysan er framleidd úr þykkri bómull-pólýester blöndu sem er burstuð að innan fyrir aukna endingu, hlýju og þægindi. Þar að auki er hægt að stilla hettuna með tygli, á ermunum er gat fyrir þumal, og falinn hliðarvasi með rennilás til að geyma síma, lykla eða önnur verðmæti. Svo eru nokkrir lítið áberandi vasar fyrir hreinna útlit og nóg af plássi fyrir merkingar.

  • Bómullar og pólýester blanda
  • Mjúkt, burstað efni að innan
  • Hetta með tygli fóðruð með aðalefni
  • Falinn hliðarvasi með rennilás fyrir síma, lykla o.f.l.
  • Welt vasar.
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,7000 kg
litur

0400 – Svartur, 2800 – Grár Melange, 3100 – Khaki Grænn, 5800 – Stál Grár, 9500 – Navy Blár

stærð

003 – Regular-XS, 004 – Regular-S, 005 – Regular-M, 006 – Regular-L, 007 – Regular-XL, 008 – Regular-2XL, 009 – Regular-3XL

kyn

Karla

Nýlega Skoðað

21.800 kr.
64.600 kr.
8.800 kr.
6.800 kr.