Hlý og fjölhæf hettupeysa með rennilás til hversdagslegra nota sem hentar vel í flestar tegundir vinnu allt árið. Hettupeysan er framleidd úr þykkri bómull-pólýester blöndu sem er burstuð að innan fyrir aukna endingu, hlýju og þægindi. Þar að auki er hægt að stilla hettuna með tygli, á ermunum er gat fyrir þumal, og falinn hliðarvasi með rennilás til að geyma síma, lykla eða önnur verðmæti. Svo eru nokkrir lítið áberandi vasar fyrir hreinna útlit og nóg af plássi fyrir merkingar.
- Bómullar og pólýester blanda
- Mjúkt, burstað efni að innan
- Hetta með tygli fóðruð með aðalefni
- Falinn hliðarvasi með rennilás fyrir síma, lykla o.f.l.
- Welt vasar.