Engin leið inn fyrir neista eða brot. Öryggisskór sérstaklega hannaður fyrir logsuðu, þar sem unnið er með málma við gífurleg hitastig. Það eina sem kemst inn í Vulcanus eru fæturnir. Það er engin leið fyrir neista eða brot af bráðnuðu málmefni að komast inn þökk sé nánast ‘sprengjuhelda’ flipanum sem fer yfir fætur. Frábærlega hefur náðst að minnka þynngd svo hægt sé að framleiða skó sem er eins þægilegur og hann er öruggur og sterkur. Sterkt leður á yfirborði, innbyggð öryggistá úr stáli og nítríl gúmmí ytri sóli (HRO) mun hrinda frá sér alls kyns ætandi efnum sem koma frá því að galvanhúða og að vinna með málma.
Snið: XD
Stærðir: 39-49.
Iðnaður:
Vegabréf efna