Revolution frá Solid Gear er einmitt það sem nafnið gefur til kynna – bylting fyrir öryggisskó. Með því að nota byltingakenndu ETPU tæknina getur miðsólinn veitt endalaus þægindi og dempun. Því meiri orka sem fer í hvert skref, því meiri kemur til baka. Yfirborðið er framleitt úr teygjanlegu efni og CORDURA® sem gefur Revolution framúrskarandi eiginleika þegar kemur að öndun, sniði og sveigjanleika. Solid Gear heldur áfram að bjóða notendum upp á NANOTOE™ öryggistánna sem er 40% sterkari en glertrefjar og einnig léttari og þynnri en aðrar samskonar málmfríar öryggistær. Með því að nota Ströbel samsetningu með PU frauði, þar sem efni innsólans er saumað í efra efnið til að búa til nokkurs konar sokk, tryggja þessir skór bestu mögulegu þægindi. SRC hálkuvörn tryggir bestu mögulegu vörn. ESD virkni samkvæmt EN IEC 61340-4-3:2018.
Snið: Hefðbundið
Stærðir: 36-48