Vinnuúlpa einangruð með mjúkri fóðringu sem veitir vottaða vörn gegn kulda samkvæmt EN 342 (þegar úlpan er pöruð saman með vinnubuxum SN-6663). Hönnuð til að veita áreiðanlega og vottaða vörn gegn ljósboga, hita og eldi. Þar að auki veitir úlpan einstaklega góðan sýnileika í flokki 3 og hefur andrafstöðueiginleika. Kragi sem verndar, stillanleg hetta sem hægt er að nota með vinnuhjálm og fyrirfram beygðar ermar með lengri enda fyrir neðan hendur veita enn meiri vörn. Hægt er að stilla bæði mittið og neðst á úlpunni, og ermalíning með gati fyrir þumal veitir aukin sveigjanleika og þægindi. Fremri vasarnir eru með hefðbundnum flipum til að loka, svo hægt sé að komast í vasana ofanfrá, en eru líka með op til hliðana svo hægt sé að hlýja hendur.
- Sýnileiki í flokki 3
- Vottuð sérstaklega há vörn gegn ljósboga (35+ cal/cm² og ljósbogavörn í flokki 2)
- Eðlislæg vörn gegn hita og eld
- Stór brjóstvasi
- Vasi fyrir persónuskilríki