SN-SG80014
S3S

49.600 kr.

  • Endingargóður Vibram® ytri sóli með olíu- og hálkuvörn festir þig við jörðina
  • BOA® Fit kerfi veitir nákvæmt snið
  • TPU höggdeyfir á tánni eykur endingu
  • Nubuck leður og RipStop á yfirborði eykur endingu og þægindi
  • ETPU miðsóli tryggir endingargóða dempun
  • Tvöfaldir TPU teinar

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Ekki þvo
  • Bleikið ekki
  • Ekki setja í þurrkara
Efni

Yfirborð: LWG Nubuck Leður og Textíll. Fóður: Prjónað Nælon. Ytri Sóli: Vibram® Gúmmí með Olíu- og Hálkuvörn. Miðsóli: ETPU. Innlegg: PU frauð úr endurunnum efnum sem andar vel.

Öryggisstaðlar
  • EN ISO 20345:2022
    • S3S, SR, HRO, FO
  • S3S
    • Öryggistá (200J / 15000N).
      Umlukinn hæll.
      Andrafstöðueiginleikar.
      Svæði í kring um hæl sem getur gleypt orku (prófun í 20 Júlum).
      Órjúfanlegur ytri sóli (án málma, prófun með 3.0 mm nagla).
      Hálkuvörn á gólfum með keramikflísum, með NaLS.
      Vatnssmygni og ísog.
      Grófur sóli.
  • Snúningsreimar
  • Hitaþolnir
  • Vörn án málma
  • Naglavörn
  • Olíuþolnir
  • Öryggistá
  • Vatnshelt yfirborð
Tækni

Reimar: BOA® Fit Kerfi. Vörn: Öryggistá úr glertrefjum og mjúk naglavörn


  • BOA® Fit snúningsreimarnar eru sérstaklega hannaðar til að hámarka afköst. Þær samanstanda af þremur óaðskiljanlegum hlutum: örstillanleg skífa, sérlega sterk og létt reim, og núningslítil spor sem beina reimunum. BOA® Fit kerfið er sérhannað fyrir hvern skó og tryggir þannig hratt, áreynslulaust og nákvæmt snið. Það er BOA® ábyrgðin.

  • Vibram® er afburðasterkur og endingarmikill gúmmísóli hannaður til að veita sérlega gott grip á ójöfnum yfirborðum. Sólinn er einnig hitaþolinn og getur þolað hita að 300°C/572°F.

  • Endurkast ETPU miðsólans er afleiðing umbreytingar sem verður þegar örsmáar TPU kúlur eru hitaðar. Eftir að öragnirnar verða fyrir háum þrýstingi og hita byrja þær að stækka, og verða að litlum baunum sem hver um sig er með lítið loftgat í kjarna sínum. Afurðin er frauð sem hægt er að móta í fullkomið form með því að nota innspýtingu, mótunartól og gufuferli.

  • ESD vörn tryggir að stöðurafmagn sé afhlaðið. Skórnir eru með viðnámsþol á milli 0,1 Mohm og 100 MOhm samkvæmt ISO IEC 61340.

  • Leather Working Group eru alþjóðleg óhagnaðardrifin aðildarsamtök og eru ábyrg fyrir stærstu sjálfbærniáætlun leðurs í heiminum. Markmið LWG er að bæta umhverfisáhrif leðuriðnaðarins með því að meta og votta leðurframleiðendur.

  • OrthoLite Hybrid Innlegg

Vapor 3 Mid

Lýsing

Vapor 3 Mid gerir jörðina þægilegri með Vibram® ytri sóla, stífum stöðugleika og frábærum vinnuþægindum. Innbyggðir tvöfaldir TPU teinar í létta miðsólanum gerir kleift að ganga af krafti með góðum stöðugleika. Að ofan eru BOA® Fit kerfið og endingargóða leðrið að tryggja vörn og þægindi – hvort sem þú ert að labba á vinnupöllum eða utanvegar á grjóti og möl.

Snið: Vítt

Stærðir: 36-48

Frekari upplýsingar
Þyngd 1,8000 kg
stærð

Skóstærð 36, Skóstærð 37, Skóstærð 38, Skóstærð 39, Skóstærð 40, Skóstærð 41, Skóstærð 42, Skóstærð 43, Skóstærð 44, Skóstærð 45, Skóstærð 46, Skóstærð 47, Skóstærð 48

kyn

UNISEX

Merki

Merki

Solid Gear Footwear

Nýlega Skoðað

26.800 kr.
SC-03.6157C
CONNECT

HILTI NURON Millistykki

5.200 kr.
SC-03.6149C
CONNECT

MILWAUKEE Millistykki

2.100 kr.
SC-03.6148C
CONNECT

MAKITA Millistykki

2.400 kr.