Vapor 3 Mid gerir jörðina þægilegri með Vibram® ytri sóla, stífum stöðugleika og frábærum vinnuþægindum. Innbyggðir tvöfaldir TPU teinar í létta miðsólanum gerir kleift að ganga af krafti með góðum stöðugleika. Að ofan eru BOA® Fit kerfið og endingargóða leðrið að tryggja vörn og þægindi – hvort sem þú ert að labba á vinnupöllum eða utanvegar á grjóti og möl.
Snið: Vítt
Stærðir: 36-48