PU Húðaður Regnjakki

SN-9038

19.800 kr.

Hentugur og þægilegur. Vatnsheldur, PU húðaður regnjakki í nútímalegu sniði. Lokaðir saumar, endurskinsborðar og mjúkt hálsmál úr flísefni.

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
 • Þvottur 40 °C
 • Bleikið ekki
 • Ekki setja í þurrkara
 • Straujið ekki
 • Ekki þurrhreinsa
Efni

Létt og vatnshelt Pólýúretan húðað 100% Pólýester tricot, 170 g/m².

Öryggisstaðlar
 • CE Flokkun
 • EN 343 - Fatnaður sem ver gegn rigningu

PU Húðaður Regnjakki

Lýsing
 • Góð vatnsheldni – vottaður samkvæmt EN 343 og hannaður með lokuðum saumum, sem kemur í veg fyrir að raki komist í gegn og veitir þannig 100% vörn.
 • Endurskin sem eykur öryggi
 • Öfugur vatnsheldur YKK rennilás eykur vörn
 • Mjúkt flísefni í hálsmáli veitir hlýju og þægindi
 • Hægt að geyma hettuna í kraganum
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,7000 kg
litur

0406 – Svartur / Gulur, 9506 – Navy Blár / Gulur

stærð

003 – Regular-XS, 004 – Regular-S, 005 – Regular-M, 007 – Regular-XL

kyn

Karla