Vind- og vatnsheldar skelbuxur sem veita áreiðanlega vörn í áhættusömu og hættulegu umhverfi. Þessar persónuhlífandi buxur veita vottaða vörn fyrir logsuðu og eru með andrafstöðu eiginleika, hita- og eldvörn, og eru með gríðarlega mikla vörn gegn hitahættu frá opnum ljósboga. Þar að auki veita buxurnar vörn gegn vægari efnum, og eru með vasa sem eru lokaðir og varðir. Hitalokaðir endurskinsborðar og skært efni veita sýnileika samkvæmt EN ISO 20471 og eru þar í flokki 2 fyrir aukið öryggi þegar skyggni er lítið. KneeGuard™ hnépúðakerfið veitir svo áreiðanlega og góða hnévörn.
- Gríðarlega mikil vörn gegn ljósboga, APC 2 og 30 cal/cm²
- Vottuð vörn fyrir logsuðu
- Fyrirfram beygðar skálmar og teygja í klofi auka hreyfigetu
- KneeGuard™ hnépúðakerfi vottað samkvæmt EN 14404
- DuPont™ Kevlar® styrktir vasar