Fjölhæfar síðar nærbuxur sem henta vel sem grunnlag og veita áreiðanlega vörn þegar unnið er í hættulegu umhverfi. Buxurnar eru framleiddar úr einangrandi ull og eldtefjandi viskósa sem saman veitir þægindi, hlýju og góða öndun fyrir vinnu í köldu veðri. Þessar persónuhlífandi buxur eru með andrafstöðu eiginleika, hita- og eldvörn, og vörn gegn hitahættu frá opnum ljósboga. Gott að sameina með peysum úr sama frábæra efni.
- Þægilegt og hlýtt ullarefni
- Vottuð vörn gegn ljósboga
- Hita- og eldvörn
- Andrafstöðu eiginleikar