Síðar Nærbuxur, Merinóull

SN-9416

14.600 kr.

Einstaklega mjúkar og hlýjar, úr náttúrulegu efni. Þægilegar síðar nærbuxur framleiddar úr léttri merinóull sem flytur raka og veita því góð þægindi.

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Mildur Þvottur 40 °C
  • Bleikið ekki
  • Ekki setja í þurrkara
  • Má strauja, með gufu eða ekki, aðeins á lágri stillingu (110 °C).
  • Ekki þurrhreinsa
Efni

Náttúruleg létt 70% Merinóull, 30% Pólýester, 170 g/m².

Síðar Nærbuxur, Merinóull

Lýsing
  • Náttúruleg og mjúk merinóull sem veitir þægindi í kulda
  • Heldur réttri lögun, jafnvel eftir langan tíma og marga þvotta
  • Efnið dregur lítið í sig lykt, svo hægt er að vera í þeim í marga daga án þess að þvo
  • Teygja neðst á skálmunum heldur köldu lofti úti
  • Mjúkt og létt efni og víð teygja í mitti eykur þægindi
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,2500 kg
litur

0426 – Svartur / Sinnepsgulur

stærð

003 – Regular Lengd – XS (40-42), 004 – Regular Lengd – S (44-46), 007 – Regular Lengd – XL (56-58)

kyn

Karla