Fjölhæf hettupeysa með rennilás sem hentar einstaklega vel sem hversdags- og vinnupeysa. Peysan er framleidd úr sléttu og mjúku efni sem er í réttri þykkt svo hún henti vel í margskonar störf. Þar að auki hefur peysan laskaermar og rifflaða ermalíningu með gati fyrir þumal, stillanlega hettu með tygli, og kengúruvasa með renndum innri vasa hægra megin fyrir verðmæti. Útstætt Snickers Workwear kennimerki á vinstri erminni.
- Tvöfalt samtvinnað efni.
- Laskaermar.
- Riffluð ermalíning með gati fyrir þumal.
- Kengúruvasi með innri renndum vasa.
- Þrílitur tygill, gulur, svartur og hvítur.