SN-8042
FlexiWork

16.200 kr.

Mjúkur flísjakki með möskvaáferð og vinnuvistvænni hönnun sem hentar vel til hversdagslegra nota. Jakkinn hefur nóg af plássi fyrir fyrirtækjamerkingar, og hönnun hans og hagnýtt efni tryggja góða einangrun, vinnuþægindi, sveigjanleika og öndun.

– Snið: Hefðbundið

Snickers stærðartafla

Snickers stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar
  • Ekki þvo
  • Bleikið ekki
  • Þurrka á 60 °C
  • Straujið ekki
  • Þurrhreinsiefni
Efni

100% Pólýester Möskva Flísefni, 210 g/m².

Flísjakki

Lýsing
Fjölhæfur vinnujakki framleiddur úr mjúku flísefni með möskvaáferð sem veitir góða öndun og þægindi við hversdagsnotkun. Jakkinn er mjúkur að innan sem tryggir aukna einangrun og hefur renndan, vatnsheldan bringuvasa. Vinnuvistvæn hönnun veitir frábært snið og hreyfigetu. Nóg af plássi fyrir fyrirtækjamerkingar.
  • Mjúkt flísefni með möskvaáferð sem andar vel
  • Burstrað efni að innan veitir framúrskarandi hlýju og þægindi
  • Hentugur bæði sem miðju og ysta lag
  • Göt fyrir þumal, trygja neðst sem hægt er að þrengja og aukin sídd að aftan
  • Tveir renndir hliðarvasar og renndur, vatnsheldur bringuvasi
Frekari upplýsingar
Þyngd 0,5100 kg
litur

0404 – Svartur / Svartur, 1804 – Grár / Svartur, 5604 – Blár / Svartur, 9504 – Navy Blár / Svartur

stærð

003 – Regular-XS, 004 – Regular-S, 005 – Regular-M, 006 – Regular-L, 007 – Regular-XL, 008 – Regular-2XL, 009 – Regular-3XL

kyn

Karla

Merki

Merki

Snickers Workwear